top of page


Aðalfundur HFA 2025
Aðalfundur Hjólreiðafélags Akureyrar 2025 verður haldinn fimmtudaginn 23. október klukkan 20:00. Fundurinn verður í norðursalnum á...
stjorn5
Ferðastyrkur HFA
HFA ætlar að veita styrki til keppenda fyrir keppnistímabilið 2025. I. Í fyrsta lagi er um að ræða styrk sem sóttur er til ÍSÍ vegna...
stjorn5


Sterkar konur úr Hjólreiðafélagi Akureyrar á Smáþjóðaleikunum í Andorra
Þrjár konur úr Hjólreiðafélagi Akureyrar kepptu fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum í Andorra í síðustu viku og stóðu sig vel í erfiðri...
stjorn5

Search


Stökkæfingar í Boganum fram á vor
Næstu mánudagskvöld verður fjör í Boganum á milli 20 og 22, en HFA hefur nú fengið þennan tíma til umráða fram á vor fyrir æfingar á...
Mar 10, 2021


HFA kaupir stökkpalla frá MTB Hopper
Seint á síðast ári ákvað stjórn HFA að festa kaup á sérstökum stökkpöllum, sem eru ætlaðir til æfinga fyrir jafnt börn sem fullorðna....
Feb 28, 2021


Breyting á stjórn HFA
Silja Rúnarsdóttir hefur sagt sig úr stjórn Hjólreiðafélags Akureyrar. Henni eru færðar þakkir fyrir frábært starf í þágu félagsins...
Feb 27, 2021


Mótaskrá HRÍ komin út
Keppnishald í hjólreiðum árið 2020 varð, eins og svo margt annað, fyrir miklum áhrifum vegna Covid-19 faraldursins og fjölmörgum mótum...
Dec 21, 2020


Hjólreiðafólk ársins 2020
Stjórn HFA valdi á dögunum Hjólreiðafólk ársins, en þeir sem náðu besta árangrinum í hjólakeppnum ársins voru tilnefndir. Að þessu sinni...
Dec 14, 2020


Félagsfundur 28. október - dagskrá
Fyrsti félagsfundur á nýju starfsári verður haldinn rafrænt með Zoom, miðvikudaginn 28. október kl. 20. Hlekk á skráningu má sjá hér að...
Nov 21, 2020


Ný stjórn kosin á aðalfundi
Ný stjórn Hjólreiðafélags Akureyrar var kjörin á aðalfundi þann 14. október síðastliðinn.
Nov 21, 2020
bottom of page
