top of page

Breyting á stjórn HFA

  • stjorn5
  • Feb 27, 2021
  • 1 min read


ree

Silja Rúnarsdóttir hefur sagt sig úr stjórn Hjólreiðafélags Akureyrar. Henni eru færðar þakkir fyrir frábært starf í þágu félagsins undanfarin ár. Jenný Grettisdóttir, sem var kjörin varamaður á síðasta ársfundi, hefur tekið sæti í Silju í stjórn.


 
 
 

Recent Posts

See All
Ferðastyrkur HFA

HFA ætlar að veita styrki til keppenda fyrir keppnistímabilið 2025.  I. Í fyrsta lagi er um að ræða styrk sem sóttur er til ÍSÍ vegna...

 
 
 

Comments


© 2024 Hjólreiðafélag Akureyrar

bottom of page