top of page


Aðalfundur HFA 2025
Aðalfundur Hjólreiðafélags Akureyrar 2025 verður haldinn fimmtudaginn 23. október klukkan 20:00. Fundurinn verður í norðursalnum á...
stjorn5
Ferðastyrkur HFA
HFA ætlar að veita styrki til keppenda fyrir keppnistímabilið 2025. I. Í fyrsta lagi er um að ræða styrk sem sóttur er til ÍSÍ vegna...
stjorn5


Sterkar konur úr Hjólreiðafélagi Akureyrar á Smáþjóðaleikunum í Andorra
Þrjár konur úr Hjólreiðafélagi Akureyrar kepptu fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum í Andorra í síðustu viku og stóðu sig vel í erfiðri...
stjorn5

Search


Silja sigraði Íslandsmótið 2021
Keppendur frá HFA fjölmenntu á Íslandsmótið í götuhjólreiðum 2021, sem Tindur hélt á Þingvöllum í gær. Keppnisgleðin hefur verið...
Jun 21, 2021


Sigurvegarar í Eyjó 1x2
Fyrsta hjólamót sumarsins á Akureyri var haldið í gær, þegar HFA og Akureyrardætur héldu Eyjó 1x2 mótið þar sem tvær vegalengdir voru í...
Jun 10, 2021


Grunnnámskeið í viðhaldi hjóla
HFA býður félagsmönnum sínum upp á námskeið þar sem farið er yfir grunnatriðin í viðhaldi hjóla, hvort sem þau eru götu- eða fjallahjól....
Jun 9, 2021


Eyjó 1x2 - hjólamót
Hjólreiðafélag Akureyrar og Akureyrardætur bjóða upp á "Eyjó 1x2" götuhjólakeppni miðvikudaginn 9. júní. Ræst verður frá Leirunesti út á...
Jun 2, 2021


Fjallahjólaæfingar fyrir börn og fullorðna
Í byrjun júní hefjast æfingar á fjallahjólum fyrir börn og einnig fullorðna, en fyrir þá síðarnefndu verður boðið upp á námskeið með 3...
May 29, 2021


Götuhjólaæfingar hefjast 17. maí
Götuhjólaæfingar HFA verða með svipuðu sniði sumarið 2021 líkt og síðustu sumur. Æft verður tvisvar í viku, mánudaga og miðvikudaga kl....
May 12, 2021


Fjallahjólabærinn Akureyri - skýrsla um uppbyggingu
Akureyrarbær og Hjólreiðafélag Akureyrar hafa árum saman unnið að því að byggja upp og viðhalda fjallahjólaleiðum í kringum Akureyri....
May 5, 2021


Grunnviðhald fyrir reiðhjól
Mikilvægt er að huga að viðhaldi reiðhjóla fyrir sumarið, til að þau séu bæði örugg og eins góð og mögulegt er. Það bætir alla upplifun...
May 3, 2021


Nýsköpunarverkefni fyrir háskólanema: „Hjólaleiðir í rafrænum heimi“
Akureyrarbær auglýsir sumarstarf fyrir háskólanema sem snýst um hjólreiðar. Verkefnið er fjármagnað af nýsköpunarsjóði námsmanna og felst...
Apr 9, 2021


Greiðsluseðlar fyrir árgjaldi sendir út
Greiðslumiðlun sendir nú út greiðsluseðla fyrir HFA upp á 5390 kr., sem er félagsgjaldið fyrir árið 2020. Þennan seðil fá allir þeir sem...
Mar 10, 2021
bottom of page
