Fjallahjólaæfingarnar okkar í júní gengu mjög vel og því ætlum við að halda áfram í ágúst!
Skráning fer fram í gegnum Sportabler
Æfingar fyrir 9-11 ára (2013-2011)
Tvisvar í viku í 4 vikur
Mánudagar 17:15-18:15 - Tækniæfingar á afmörkuðu svæði
Miðvikudagar 17:30-19:00 - Farið í lengri hjóltúr með eldri hópnum, sýndar leiðir í nágrenninu og ákveðin atriði æfð í brautum.
8. ágúst – 1. september
Upprifjun á grunnfærni og næstu skref tekin.
Sýndar helstu fjallahjólaleiðir í bæjarlandinu og hvernig á að rata.
Tilvalið fyrir þau sem tóku þátt í júní að halda áfram og auðvitað einnig fyrir byrjendur.
Verð: 17.900kr
Æfingar fyrir 12-16 ára (2006-2010)
Tvisvar í viku í 4 vikur
Mánudagar 18:30-19:30 - Tækniæfingar á afmörkuðu svæði
Miðvikudagar 17:30-19:00 - Farið í lengri hjóltúr með yngri hópnum, sýndar leiðir í nágrenninu og ákveðin atriði æfð í brautum.
8. ágúst – 1. september
Upprifjun á grunnfærni og farið í flóknari tækniatriði
Sýndar helstu fjallahjólaleiðir í bæjarlandinu og hvernig á að rata.
Tilvalið fyrir þau sem tóku þátt í júní að halda áfram og auðvitað einnig fyrir byrjendur.
Verð: 17.900kr
Commenti