Hjólreiðafélag Akureyrar - HFA
Fylgstu með okkur eða vertu í sambandi
  • Hjólreiðahátíð 2019
    • Tímataka
    • Gangamót Greifans
    • XC Fjallahjólreiðar
    • Enduro Akureyri
    • Götuhjólreiðar - Börn og Unglingar
    • Brekkusprettur í Listagilinu
    • Kirkjutröppubrun
    • Criterium
    • Íslandsmeistaramótið í Fjallabruni
  • Fréttir
  • Félagið
    • Skráning í HFA
    • Afslættir
    • Lög félagsins
    • Saga félagsins
    • Stjórn
    • Siðareglur Stjórnar
    • Skilmálar vegna netskráninga
    • Gögn
  • Barna- og unglingaæfingar
  • HFA á STRAVA
  • Hjólaleiðir
    • Kjarnaskógur - Vinnukort
  • Myndir og Myndbönd

Hjólreiðafélag Akureyrar

Hjólreiðafélag Akureyrar er félag allra sem hafa ástríðu fyrir hjólreiðum.
Hvort heldur sem er til að hjóla, keppa eða útbúa og betrumbæta aðstöðu fyrir hjólreiðar í bæjarlandinu.

Úrslit úr mótum á Hjólreiðahátíð!


Skráning og nánari upplýsingar um Hjólreiðahátíð Greifans hér!

Skráning fylgjdarbíla í Gangamót Greifans

Hjólahópar

Félagið heldur úti ýmsum hjólahópum sem hittast reglulega til að hjóla saman. Ýmist eru það æfingar eða rólegt, yfirvegað og enginn skilin eftir. Hægt er að sjá tímatöflu yfir hjólahópa. Einnig nota hóparnir Facebook hópa (groups) til að auglýsa ferðir og eru eftirtaldir.
  • Almenningshjól HFA
  • Enduro æfingahópur HFA
  • Götuhjólaæfingahópur HFA
  • KvEnduro HFA (bara konur)

Hjólreiðahátíð Greifans 2019

​Hjólreiðahátíð Greifans fer fram 24. - 28. júlí 2019

Miðvikudagur 24. júlí:
​TimeTrial
Fimmtudagur 25. júlí:
Gangamót Greifans - Bikarmót Götuhjólreiðar | Siglufjörður - Akureyri
Föstudagur 26. júlí:
XC/CrossCountry - Börn, Unglingar og fullorðnir
Laugardagur 27. júlí: 
Enduro Akureyri
RR Götuhjólreiðar unglinga - Bikarmót
Kirkjutröppu Townhill
Uphill í Listagilinu
Sunnudagur 28. júlí: 
Criterium - Börn, unglingar og fullorðnir.
Íslandsmeistaramót í Downhill/Fjallabruni

Mót og Keppnir

Félagið stendur á hverju ári fyrir ýmsum mótum og keppnum. HFA á orðið keppendur í öllum greinum hjólreiða og státar af flottu íþróttafólki og nokkrum margföldum verðlaunahöfum í mörgum greinum sem og Íslandsmeistara í öðrum.

Æfingahópar / Námskeið

Félagið hefur hafið undirbúning á hjólreiða æfingum fyrir börn og unglinga og ætlar félagið að halda skipulögð námskeið og æfingar fyrir börn og unglinga sumarið 2018.

Hjólaleiðirnar

Félagið er svo heppið að vera staðsett á besta stað í heiminum fyrir hjólaiðkun og eru ótal brautir, stígar og slóðar sem hægt er að fara allt í kringum bæinn.

Unnið er ötult starf innan félagsins við að gera og viðhalda mörgum þessum brautum. Fjallahjólanefnd hefur séð um skipulag og eru reglulega skipulagðir vinnudagar yfir sumarið á Facebook. 

Hér er hægt að sjá helstu leiðir í nágreni bæjarins.

Fleiri myndir...
Powered by Create your own unique website with customizable templates.