top of page

HFA fær styrk frá Norðurorku


Hjólreiðafélagið hefur fengið styrk upp á 200 þúsund krónur frá Norðurorku fyrir barna- og unglingastarfi. Styrkurinn var formlega afhentur í síðustu viku við hátíðlega athöfn í Hofi, en það var Sunna Axelsdóttir gjaldkeri félagsins sem tók við honum.


Barna- og unglingastarf HFA hefur notið vaxandi vinsælda og mun styrkurinn nýtast vel til áframhaldandi uppbyggingar. Norðurorku eru færðar þakkir fyrir styrkinn, en alls voru 39 verkefni styrkt fyrir samtals 7 milljónir króna.

Comments


bottom of page