top of page

Hafdís sigraði á fyrsta TT móti sumarsins


Hafdís Sigurðardóttir vann A flokk kvenna í vortímatöku Breiðabliks með yfirburðum. Hjólaðir voru 21,8km og kom Hafdís í mark á tímanum 33:37mín. Keppandi í 2. sæti kom í mark á tímanum 38:38mín. Óskum við henni innilega til hamingju með sigurinn.

Comments


bottom of page