top of page

Fjallahjólahelgin 2024 - Brautir!

Skráning verður opin til kl.13:00 fimmtudaginn 11. júlí


Ungdúró 12. júlí kl. 17


Leiðir má sjá á slóð inn á Trailforks

U9  – Leið 1 Gosi – Leið 2 Drottning

U11 – Leið 1 Gosi  Leið 2 Drottning - hjóla upp í Hrút – Leið 3 Hrútur

U13 - Leið 1 Gosi  Leið 2 Drottning - hjóla upp í Hrút – Leið 3 Hrútur

U15 - Leið 1 Gosi  Leið 2 Drottning - hjóla upp í Hrút – Leið 3 Hrútur - ferjað upp – Leið 4 Gosi+Drottning

U17 - Leið 1 Gosi  Leið 2 Drottning - hjóla upp í Hrút – Leið 3 Hrútur - ferjað upp – Leið 4 Gosi+Drottning

Junior - Leið 1 Gosi  Leið 2 Drottning - hjóla upp í Hrút – Leið 3 Hrútur - ferjað upp – Leið 4 Gosi+Drottning



Enduro 13. júlí kl. 13


Leiðir má sjá á slóð inn á Trailforks, allar nema svokallað Power stage sem er auka stage bara fyrir rafhjól sem verður auglýst sérstaklega. 

Vekjum athygli á að þeir sem eru í flokkum U17 og U19 en keppa í Enduro verða að hafa fylgdarmann eða senda beiðni um undanþágu frá því til stjórnar HFA, stjorn@hfa.is 


Leið 1 – Gosi - Drottning - Glerárgil

Gamli Hlíðarfjallsvegurinn upp í Hrút

Leið 2 – Hrútur – Laufið - Glerárgil

Yfir Glerárgil og upp í Fálkafell

Leið 3 – Fálkafell – Gamli – Ókeypis Karamellur

Hjóla upp í Gamla

Leið 4 – Gamli - Ókeypis Ís




Fjallabrun 14. júlí kl. 13


Keppt verður í Downhill brautinni í Hlíðarfjalli, svo framarlega sem veður, vindar og aðstæður leyfa. Brautin er ekki tilbúin þegar þetta er ritað og verður að koma í ljós þegar nær dregur mótsdegi hver niðurstaðan verður. 


Verði niðurstaðan að keppt verði í Downhill brautinni, mun Fjarkinn verða opinn á mótsdegi frá kl. 10-16. 


Lyftupassar: 

  • Börn kr. 1.300

  • Fullorðnir 3.900


Mótsstjórn beinir því til keppenda að brautin verður að öðru leyti ekki opin til æfinga fyrr en á sunnudagsmorgun, enda er enn verið að vinna í henni. Brautarskoðun er að sjálfsögðu leyfileg fram að móti.


Vissulega eru hér uppi óvenjulegar aðstæður og takmarkaður æfingatími, en við vonum að þið vinnið þetta með okkur og við getum öll skemmt okkur vel saman um helgina. Við höfum lagt mikið í að halda þessi mót og erum viss um að þetta verður frábært! 


Varabraut verður Hrúturinn, sem er líka hjóluð í Enduro og Ungdúró.


Sjáumst í Hlíðarfjalli!


コメント


bottom of page