top of page

Félagsfundur HFA

Félagsfundur HFA verður haldinn í Höllinni, í Teríunni. Hittumst og förum yfir frábært hjólasumar.

Dagskrá:

-Jónas Stefánsson segir frá keppnisferðinni sem hann fór í til Frakklands og Sviss þar sem hann keppti í þremur umferðum EWS mótaraðarinnar.

-Hafdís Sigurðardóttir og Silja Jóhannesdóttir segja frá keppnisferðum sumarsins með landsliði HRÍ, en þær fóru bæði til Svíþjóðar og Ítalíu til að keppa, og fara yfir keppnissumarið. -Magnús Smári Smárason fer yfir barnastarf sumarsins og ræðir um framhaldið.

Léttar veitingar í boði. Sjáumst í Höllinni á þriðjudag! Sjá viðburðinn á Facebook hér.


Comments


bottom of page