Íslandsmót í götuhjólreiðum og TT

Hjólreiðafélag Akureyrar mun halda Íslandsmót í götuhjólreiðum á Mývatni þann 25. júní.

Allar upplýsingar og skráningu má finna hér


Við hvetjum alla til að skrá sig, keppnisgjald hækkar á morgun, 13. júní.

Keppt verður í fjórum brautum eftir flokkum. Spennandi leiðir, fallegt landsslag, stuð og stemning! Auk þess fá keppendur 25% afslátt í jarðböðin eftir keppni.


HFA mun einnig halda Íslandsmótið í tímatöku þann 23. júní. Allar upplýsingar og skráningu má finna hér


Hlökkum til að sjá ykkur :)


Recent Posts

See All

HFA ætlar að veita styrki til keppenda sinna fyrir keppnistímabilið 2022. I. Í fyrsta lagi er um að ræða styrk sem sóttur er til ÍSÍ vegna keppnisferða innanlands. Mót sem teljast styrkhæf eru bikarm