top of page
HFA hópar á Facebook
Hér fara fram umræður um fjallahjól og götuhjól, félagar láta vita af sér þegar þeir vilja fá aðra með sér í samhjól eða á æfingar og annað. Í meðlimahópi HFA er pláss fyrir umræður sem tengjast störfum stjórnar, samskipti við stjórn eða aðra HFA meðlimi um félagið sjálft og upplýsingar um atriði sem eru aðeins ætluð meðlimum í HFA.
bottom of page