Hjólreiðafélag Akureyrar - HFA
Fylgstu með okkur eða vertu í sambandi
  • Hjólreiðahátíð 2019
    • Tímataka
    • Gangamót Greifans
    • XC Fjallahjólreiðar
    • Enduro Akureyri
    • Götuhjólreiðar - Börn og Unglingar
    • Brekkusprettur í Listagilinu
    • Kirkjutröppubrun
    • Criterium
    • Íslandsmeistaramótið í Fjallabruni
  • Fréttir
  • Félagið
    • Skráning í HFA
    • Afslættir
    • Lög félagsins
    • Saga félagsins
    • Stjórn
    • Siðareglur Stjórnar
    • Skilmálar vegna netskráninga
    • Gögn
  • Barna- og unglingaæfingar
  • HFA á STRAVA
  • Hjólaleiðir
    • Kjarnaskógur - Vinnukort
  • Myndir og Myndbönd

Eftirleikur aðalfundar 2017

11/3/2017

Comments

 
​Í framhaldi af aðalfundi HFA í febrúar sl. hefur farið fram mikið og gott starf hjá félaginu við skipulagningu komandi árs. Nýkjörin stjórn kom saman strax eftir aðalfund og skipti með sér verkum og er hún eftirfarandi:

Stjórn HFA 2017:
Sigursteinn Ingvarsson, formaður
Gunnlaugur Búi Ólafsson, varaformaður
Freydís Heba Konráðsdóttir, gjaldkeri
Sigrún Kristín Jónsdóttir, ritari
Elías Bj Gíslason, meðstjórnandi
Varamenn:
Jón M Ragnarsson
Sigurður Jóhannsson

Á aðalfundi félagsins var samþykkt að félagið starfrækti fjórar nefndir sem eru:
  • Nefnd um almenningshjólreiðar
  • Fjallahjólanefnd
  • Götuhjólanefnd
  • Mótanefnd
Búið er að manna nefndir og eru þær skipaðar eftirtöldum aðilum:

Nefnd um almenningshjólreiðar:
Jón M. Ragnarsson
Dúi Ólafsson
Ellert Jón Gunnsteinsson
Guðbjörn Gíslason
Víðir Benediktsson

Fjallahjólanefnd:
Magnús Smári Smárason
Sigurður Jóhannsson
Elín Auður Ólafsdóttir
Ágúst Örn Pálsson
Egill Snær Þorsteinsson
Stefán Garðarsson

Götuhjólanefnd:
Tryggvi Kristjánsson
Sigmar Benediktsson
Guðmundur B. Guðmundsson

Mótanefnd:
Hörður E. Finnbogason
Aðalsteinn Sigurgeirsson
Árni F. Sigurðsson
Sigurbjörn Gunnarsson
Hafdís Sigurðardóttir
Ævar Jónsson


Í stjórn og nefndum HFA sitja núna 25 manns og var mjög ánægulegt hversu vel gekk að manna nefndir og hve áhuginn var mikill meðal félagsmanna að koma að starfinu.
Comments

    RSS Feed

    Skjalasafn

    January 2019
    April 2018
    July 2017
    May 2017
    March 2017
    February 2017

    Flokkar

    All
    Fréttir

    RSS Feed

Powered by Create your own unique website with customizable templates.