Hjólreiðafélag Akureyrar - HFA
Fylgstu með okkur eða vertu í sambandi
  • Hjólreiðahátíð 2019
    • Tímataka
    • Gangamót Greifans
    • XC Fjallahjólreiðar
    • Enduro Akureyri
    • Götuhjólreiðar - Börn og Unglingar
    • Brekkusprettur í Listagilinu
    • Kirkjutröppubrun
    • Criterium
    • Íslandsmeistaramótið í Fjallabruni
  • Fréttir
  • Félagið
    • Skráning í HFA
    • Afslættir
    • Lög félagsins
    • Saga félagsins
    • Stjórn
    • Siðareglur Stjórnar
    • Skilmálar vegna netskráninga
    • Gögn
  • Barna- og unglingaæfingar
  • HFA á STRAVA
  • Hjólaleiðir
    • Kjarnaskógur - Vinnukort
  • Myndir og Myndbönd

    Fjallahjólanámskeið fyrir börn 18. - 21. júní 2018

    Fullt er námskeið fyrir börn fædd 2008 - 2010

    Námsskeiðisgjald er 7.000 krónur
    ​​
    Skráning er ekki gild fyrr en búið er að greiða. 
    ​Leggja skal gjaldið inn á reikning félagsins.
    Reikning: 302-26-1957
    Kt. 560712-0300

    18. - 21. júní   
    8-10 ára – kl. 13-14.30
    11-13 ára – kl. 15-16.30
     (Miðað er við árið)

    Markmið námskeiðsins er að kenna grunnþekkingu í hjólafærni ásamt því að kynna hjólaleiðir á Akureyri. Mikilvægt er að búið sé að yfirfara hjólið að loft sé í dekkjum, keðja smurð, og að bremsur og gírar séu í lagi. Klæða sig í samræmi við veður og hjálmaskylda er á námskeiðinu.
    • Takmarkaður fjöldi er á hvert námskeið
    • Nánari upplýsingar koma í pósti eftir skráningu
    Leiðbeinendur eru: Sigrún Kristín og Elín Auður


    ​

Skrá mig!

Powered by Create your own unique website with customizable templates.