top of page

Aðild að Hjólreiðafélagi Akureyrar

 

Áherslur Hjólreiðafélags Akureyrar er að efla barna og ungmennastarfið auk þess að leggja áherslu á viðburði, námskeið og fleira fyrir alla félagsmenn. 

 

Félagsgjaldið var samþykkt á síðasta aðalfundi félagsins og er 8000kr. 

Skráning í félagið er í gegnum Sportabler - https://www.sportabler.com/shop/hfa/ 

 

Innifalið í félagsgjaldi er:

  • Fjölbreyttir viðburðir á vegum félagsins

  • Aðgangur að félagssíðu HFA á facebook en þar inni koma allir viðburðir, tilkynningar og auglýsingar á vegum félagsins

  • Afsláttur af námskeiðs/æfingargjöldum 

  • Afslættir hjá hinum ýmsu verslunum og veitingahúsum

  • Afsláttur á lyftukorti í Hlíðarfjalli

  • Geta skráð sig í keppnisflokk

bottom of page