Hjólreiðafélag Akureyrar - HFA
Fylgstu með okkur eða vertu í sambandi
  • Fréttir
  • Félagið
    • Skráning í HFA
    • Afslættir
    • Lög félagsins
    • Saga félagsins
    • Stjórn
    • Siðareglur Stjórnar
    • Skilmálar vegna netskráninga
  • Hjólahópar
  • Mótaskrá
    • 2017
  • HFA á STRAVA
  • Hjólaleiðir
  • Myndir og Myndbönd

Viltu vera félagi í Hjólreiðafélagi Akureyrar

Með því ertu að styðja við uppbyggingu hjólreiða á Akureyri og líklega eina félagið á svæðinu  sem býður uppá ókeypis íþróttaæfingar 3x í viku allt árið um kring. Árgjald 3.000 kr. Fjölskyldukort 5.000 kr.

Skrá mig
Picture

Æfingatímar

Hérna koma æfingatímarnir inn þegar æfingar hefjast aftur með hækkandi sól.

​

Upplýsingar um æfingar veitir Vilberg
vilberg@hjolak.is
8420601

Myndir 2014r  rdddlkajsdflkjassir 

Afrek ársins 2014

10. júlí - Smíðuðum brýr yfir mýrar og gil frá Fálkafelli niður að Kjarna
15. júlí - Merktum leiðina fyrir jafnt hjólandi sem gangandi frá Fálkafelli að Kjarnaskógi með þéttu stikukerfi.
17. júlí - Hjólahelgin á Ak 90 keppendur
17. júlí - 4ra gangamótið
18. júlí - Fálkafell - Kjarnaskógur mótið
18. júlí - Townhill niður kirkjutröppurnar
18. ágúst - Akureyarmótið í götuhjólreiðum
9. ágúst - samhjól í samvinnu við Jötunnvélar
10. águst - Vorum meira en til í  að vera með slökkviliðinu í að númeramerkja stígakerfið fyrir ofan kjarna til að auðvelda sjúkraflutninga ef eitthvað kemur uppá
21.ágúst miðvikudagsæfingar hófust klukkan 20 og hafa verið síðan
26 ágúst - sunnudagsæfingar hófust og hafa verið síðan
11. sept - Fyrirlestur í samstarfi við Hjólafærni á Íslandi í VMA fluttur
15. sept - mánudagsæfingar hófust
22. sept - sáum um hjólalestar frá skólum að opnun drottningarbrautarstígs
23. sept - Samgönguvikumót Akureyar í kringum tjörnina í bænum, krakkar frá 5 - 16 kepptu.
desember: Jólahjól haldið þegar fjöldi hjólara fór með okkur að jólahúsinu og fékk smákökur og heitt kakó.
Janúar: Vöffluhjól og 3 æfingar í viku
Febrúar: Bollukaffi fyrir alla sem vildu og 3 hjólaæfingar í hverri viku
Mars: Hjólreiðakeppnin Mývatn á ís, 3 æfingar í viku, æfing í héðinsfjarðargöngum á Racer
Apríl: Páskaeggjaleit á reiðhjólum í snjónnum. Aukaæfingar um páskana
Picture
Google+
Powered by Create your own unique website with customizable templates.