Upplýsingar til keppenda
- Mót hefst stundvíslega klukkan 19:00.
- Keppnisgögn verða afhent klukkutíma fyrir mót, staðsettnign auglýgst síðar.
- Endanleg keppnisbraut verður tilkynnt þegar nær dregur móti, horft er bæði til Kjarnaskógar og Hlíðarfjalls.
- Hjólaðar verða tvær umferðir í braut og sú betri gildir.
- Greiða þarf skráningargjald með millifærslu við skráningu. - Reikningur: 302-26-1957 Kt. 560712-0300
- Mótstjóri er Hörður Finnbogason. Sími: 8201658
- Verðlaunaafhending verður við Kjarnakot að móti loknu.